Síðasta færsla ferðarinnar

Jæja nú er þetta ótrúlega skemmtilega ferðalag brátt á enda. Við sitjum hérna á ótrúlega flotta loungi hjá British Airways og hámum í okkur alls kyns góðgæti en þó engar flatkökur með hangikéti 😉 Eftir rúma tvo tíma förum við svo í loftið og lendum á Íslandi um kl. 06:00………………..