27. March 2010

New York

Ferðin milli Miami og New York gekk eins og í sögu. Það tók 2 tíma og 15 mínútur að fljúga og flugum við í Boeing 767-300 heljar ferlíki með 7 sætum í hverri röð. Við sátum í miðjunni aftarlega bara rúmgott og þægilegt. Við yfirgáfum skipið um klukkan 7 og við tók landamæratékk og bið […]

Meira »