20. April 2022

Dahls Chainsaw Art, Keystone og Iron Mountain Road.

Við keyrðum fram hjá þessum snillingi sem hefur sagað með keðjusög þessi listaverk. ótrúlega flott allt saman. Það tók fjóra manneskjur, fjórar vikur að búa til stórfót sem er á einni myndinni, hann er holur að innan en samt ótrúlega flottur. Eftir að hafa eytt tíma í að skoða allt keyrðum við 16 Alt eða […]

Meira »

20. April 2022

Mt Rushmore og Crazy Horce, Suður Dakóta.

Það var ótrúlega gaman að koma að Mt. Rushmore og sjá þetta meistaraverk sem var gert hér á árum áður. Ótrúlegt að sjá að það hafa margir unnið við þetta verk að höggva þessa fyrrverandi forseta út úr fjallinu svo við getum barið þá augum um aldir og ævi. Við kíktum á Crazy Horse sem […]

Meira »

19. April 2022

Leiðin til Suður Dakóta.

Í dag var svolítið langur keyrsludagur, við keyrðum frá Bozeman Montana, keyrðum smá hluta af Wyoming og til Rapid City Suður Dakóta. Við stoppuðum með annars við Dewil´s Corner sem er fjallstindur sem skarar upp úr annars frekar flötu landi. Í Rapid City ætlum við að dvelja tvær nætur á La Quinta Inn æðislegur hóteli […]

Meira »