Það er rigning í Flórída

Sólin virðist hafa yfirgefið okkur og komin rigning í staðinn. Okkur var sagt í gær að það hefði verið langt síðan það hafi verið svona gott veður hér með 25° hita og glampandi sól allan daginn. Lukkan hefur því eitthvað yfirgefið okkur alla vega veðurlega séð, því það er spáð rigningu eitthvað áfram. En svona er lífið stundum og við breytum því ekki. Við höldum okkar striki en höldum okkur kannski bara meira innan dyra 🙂 Þrumur og eldingar I love it…

Hér eru myndir gærdagsins

2010-03-11-1

2010-03-11-2