11. March 2010

Það er rigning í Flórída

Sólin virðist hafa yfirgefið okkur og komin rigning í staðinn. Okkur var sagt í gær að það hefði verið langt síðan það hafi verið svona gott veður hér með 25° hita og glampandi sól allan daginn. Lukkan hefur því eitthvað yfirgefið okkur alla vega veðurlega séð, því það er spáð rigningu eitthvað áfram. En svona […]

Meira »