Síðasti dagurinn fyrir heimferð
Nú er ferðin okkar brátt á enda og heimferðardagur á morgun. Þessar tvær vikur hafa liðið hratt og við átt yndislega daga hér í Eagle Creek. Í dag fóru ég, Þorvaldur, Edda og Gummi á Segway í Celebration sem er bær hér í Disney hverfinu. Við eyddum nærri tveimur tímum og skemmtun okkur vel. Á […]