Síðasti dagurinn fyrir heimferð

Nú er ferðin okkar brátt á enda og heimferðardagur á morgun. Þessar tvær vikur hafa liðið hratt og við átt yndislega daga hér í Eagle Creek. Í dag fóru ég, Þorvaldur, Edda og Gummi á Segway í Celebration sem er bær hér í Disney hverfinu. Við eyddum nærri tveimur tímum og skemmtun okkur vel. Á meðan var Gróa Mjöll í góðu yfirlæti hjá Didda sínum og Heiju sinni og fóru þau í göngutúr um hverfið, það má sjá myndir á síðunni þeirra http://blog.kt.is. Hér á eftir koma myndir frá deginum.

 

IMG_1885

IMG_1895

IMG_1905

IMG_1930

IMG_2820

Góðir dagar í Eagle Creek

Við erum svo sannarlega búin að njóta hér í Eagle Creek, legið í sundlauginni, borðað góðan mat og slappað af. Farið í einstaka rannsóknarferðir og sinnt smá viðskiptum. Í gær fórum við svo í Downtown Disney með litlu músina að sjá Mikka og Mínu og komum við í Congo River golf að kíkja á krókódíla sem þar eru. Þetta var mjög viðburðarlegur dagur sérstaklega fyrir yngsat meðlim fjölskyldunnar.

20130226-205357.jpg

20130226-205419.jpg

20130226-205436.jpg

20130226-205501.jpg

20130226-205536.jpg

20130226-205616.jpg

20130226-205641.jpg

20130226-210126.jpg

Komin til Flórída

Eftir langt en samt svo stutt flug sem gekk vel í alla staði og hafa fengið tvær glæsilegar eðal bifreiðar erum við komin í þennan glæsi bústað í Eaglecreek. Gróa Mjöll var mjög kát í fluginu, svaf helming af leiðinni og hafði gaman hinn hlutan. Við höfum haft það mjög gott, sinnt viðskiptum, legið í bleyti og annars bara slappað af. Hér koma nokkrar myndir frá síðustu dögum 😉

20130223-020034.jpg

20130223-020226.jpg

20130223-020245.jpg

20130223-020257.jpg

20130223-020313.jpg

20130223-020340.jpg

20130223-020441.jpg

20130223-020518.jpg

20130223-020540.jpg

20130223-020600.jpg

20130223-020629.jpg

20130223-020648.jpg