Laugardagurinn 21. nóvember
Laugardagurinn rann upp tiltölulega bjartur og fagur og við fengum að sofa aðeins lengur en vanalega. Við Silla byrjuðum á að kíkja á ræktina sem er með þeim betri í svona sumarhúsahverfum. Eftir að hafa farið í sundlaugina og slappað af héldum við af stað í smá könnunarleiðangur. Við byrjuðum á að fara í Downtown […]