Nokkrar myndir

Beiðni kom um fleiri myndir svo að auðvitað setjum við inn fleiri myndir. Þær eru af okkur þar sem við sinnum viðskiptum í dag og í gær. Eins og sjá má á einni myndinni þá fást nauðsynjavörur í ýmsum stærðum 🙂
Það hefur rignt í allan dag en við látum það ekki á okkur fá.

2010-03-12-1

2010-03-12-2

2010-03-12-3

2010-03-12-4

2010-03-12-5