21. March 2010

Dagur 6 – letilíf á sjó

Við sváfum lengur en vanalega eða til 8:30 og fórum á Windjammer. Eyddum síðan 1 og ½ tíma í ræktinni og lágum í sólbaði og hlustuðum á James Patterson. Rákumst síðar á borðfélaga okkar og sýndum þeim myndir gærdagsins í fartölvunni. Fyrir kvöldmat fórum við í boð hjá skipstjóranum sem haldið var fyrir Crown and […]

Meira »

21. March 2010

Dagur 5 – Kartagena Kólumbíu

Við lögðumst að bryggju rétt undir hádegi og fórum strax í skoðunarferð um Kartagena sem er ein elsta borgin í Kólumbíu og um leið stærsta hafnarborgin með 1.2 miljónir íbúa. Við byrjuðum á að skoða kastalann sem m.a. var notaður í myndinni Romancing the stone en þaðan var svo ekið niður í gamla miðbæinn þar […]

Meira »