12. November 2012

Komnar heim á Íslandið góða

Nú erum við bara komnar heim í rokið og rigninguna, vá hvað það er hægt að hafa mikið rok eða þannig. Flugið heim gekk ágætlega þrátt fyrir brjálað veður hér heima, aðeins hristingur og smá seinkun. Það gekk líka vel að komast í gegnum tollinn og að fá töskrunar þrátt fyrir þörf ameríkana að kíkja […]

Meira »

11. November 2012

Aftur í Boston

Nú erum við komnar aftur til Boston og þessi skemmtilega vika á enda. Við erum hér í tveggja herbergja svítu með 2 sjónvörp svo við þurfum ekki að slást um fjarstýringuna 😉 Flugið frá Atlanta var bara mjög ljúft, við sváfum nánast alla leiðina. Það skemmtilega var að við fengum íslenskan sessunaut en sá var […]

Meira »

10. November 2012

Myndir af ráðstefnunni

Hér á eftir koma nokkrar myndir úr ráðstefnunni 🙂 Vorum svo þreyttar að við settum bara myndir inn sem höfðu verið áður, sorry. Svo er ein svona af þreyttri konu að leika sér eitthvað 😉

Meira »