25. March 2010

Dagur 10 – Cayman myndir

Jæja kæru lesendur, hér koma myndirnar sem við lofuðum fyrr í dag. Þetta er síðasta færslan héðan frá Jewel of the Seas, næst fáið þið að heyra frá okkur þegar við komum í Stóra Eplið þ.e. New York. New York here we come 😉

Meira »