Monument Valley og Mexican Hat, Utah.
Í annað skiptið keyrðum við að Monument Valley en í þetta fórum við inn í dalinn og keyrðum um og skoðuðu okkur um. Veðrið spillti ekki sól og smá rok. Það er eins og að vera í gamalli kúrekamynd að keyra um Monument Valley og sjá þessi fjöll sem eiga engan sinn líkan. Við kíktum […]