15. April 2022

Monument Valley og Mexican Hat, Utah.

Í annað skiptið keyrðum við að Monument Valley en í þetta fórum við inn í dalinn og keyrðum um og skoðuðu okkur um. Veðrið spillti ekki sól og smá rok. Það er eins og að vera í gamalli kúrekamynd að keyra um Monument Valley og sjá þessi fjöll sem eiga engan sinn líkan. Við kíktum […]

Meira »

12. April 2022

Route 66 – Santa Rosa, New Mexico.

Í Santa Rosa er lítð krúttlegt safn með fornbílum sem við litum við í á leið okkar eftir Route 66. Þar mátti líta fullt af dýrgripum sem öllum er vel við haldið og að vanda hittum við yndælis fólk. Efitr að hafa skoðað safnið héldum við leiðinni áfram til Albuquerque en þar ætlum við að […]

Meira »

12. April 2022

Route 66 – Magnolia Station, Vega Texas og Tucumcari Nýju Mexico.

Næstu staðir voru Magnolia Station lítil gömul bensín og smurstöð. Við stoppuðum, tókum myndir og kíktum á gluggana því að allt var lokað og læst. Eftir að hafa keyrt um Vega héldum við yfir í næsta fylki New Mexico, nánar tiltekið til Tucumcari. Þar tókum við myndir og kíktum inn í Tee Pee Curious sem […]

Meira »