6. júlí 2019

Afmæli

Maður er svo heppinn að fá að lifa en einn yndislega afmælisdaginn. Sólin skein og fólkið mitt fagnaði með mér 😘 Dagurinn endaði svo í yndislegum kvöldverði með mínum ektamanni 😉

Meira »

2. júlí 2017

Fleiri myndir

Hér koma myndir frá fyrsta deginum, ferðadeginum texti kemur síðar 😉

Meira »

3. apríl 2010

Fréttir af okkur

Ferðin heim var bara ánægjuleg í alla staði, við komum heim um kl. 9 á mánudagsmorgunin þreytt, örlítið bogin í baki en að öðru leyti í lagi. Samt sem áður erum við búin að vera frekar tuskuleg, höfum örugglega náð okkur í eitthvað flensulegt þarna í Ameríkunni. Vonandi náum við bara að losa okkur við […]

Meira »