26. September 2007

Síðustu stundirnar í Orlando

Nú er komið að því að fara taka sig til og losa herbergið og halda heim á leið. Við eigum að losa herbergið í síðasta lagi um 11, síðan eigum við að fljúga héðan klukkan 19 að staðartíma og eigum að vera komin tveim tímum áður. Ætlunin er að skoða okkur um, fara í minigolf […]

Meira »

25. September 2007

Komin til Orlando

Jæja þá erum við komin til Orlando, réttara sagt þá komum við í gær. Við höfum í rauninni slappað af og reynt að ná rauða litnum af húðinni aðeins niður. Í gærkvöldi gengum við út á International Drive og fengum okkur að borða, við fórum á Sizzler og fengum okkur steik, namm…. Það var mjög […]

Meira »

24. September 2007

Coco Cay

Í dag vöknuðum við snemma og vorum mætt út á dekk þegar skipið lagðist fyrir akkerum við Coco Cay. Síðan fórum við í morgunmat en tókum svo bát yfir á eyjuna. Eyjan er nú ekki mjög stór, svona eins og 3-4 Gróttur en hefur upp á margt að bjóða. Við höfðum ákveðið að sigla á […]

Meira »