14. March 2010

Segway í Fort Lauderdale

Eftir að hafa pakkað keyrðum við sem leið lá eftir Florida´s Turnpike og I-95 til Fort Lauderdale. Við stoppuðum til að fylla á tankana bæði á okkur og bílnum. Eftir að hafa tékkað okkur inn á hótelið fórum við svo í Hugh Taylor Birch State garðinn til að fara á Segway. Við fórum því tvö […]

Meira »

14. March 2010

100 ára afmæli

Sá merkilegi atburður átti sér stað núna í ferðinni að við hjónin urðum 100 ára gömul þ.e. þegar við leggjum saman. Ef það er ekki ástæða til að halda upp á það þá veit ég ekki hvað 😉 Dagurinn hefur verið ánægjulegur þó að Segway áform hafi farið út um þúfur. Við höfðum nefnilega frétt […]

Meira »