12. March 2011

Seattle

Dagarnir hérna í Seattle hafa liðið hratt, við höfum sinnt smá viðskiptum og skoðað okkur um. Í dag fórum við í skoðanaferð um miðborg Seattle. Við byrjuðum á að fara niður að Seattle Center en þar er Nálin staðsett. Við lögðum bílnum í bílahús í nágrenninu og héldum gangandi að Nálinni frægu, við ætluðum að […]

Meira »

12. March 2011

Spurning dagsins

Hvar í Seattle finnur maður svona grip?

Meira »

9. March 2011

Kveðjum San Francisco með söknuði

Við sitjum hérna á SFO búin að skila drossíunni og bíðum eftir fluginu sem fer eftir rúman klukkutíma 😉

Meira »