22. March 2010

Dagur 7 – Panama

Við vöknuðum eldsnemma og drifum okkur í morgunmat því við áttum að vera lögð af stað í skoðunarferð um Panamaskurðinn klukkan 9. Þetta gekk allt upp og við brunuðum af stað sem leið lá frá Colon í áttina til Panamaborgar. Við ókum þó bara hálfa leið, meðfram Gatun vatni og fórum um borð í tveggja […]

Meira »