18. March 2010

Dagur 3 á Jewel of the Seas

Dagurinn í dag er búin að vera bara góður, ræktin, minigolf, borða, liggja einhvers staðar í skugga og hlusta á James Patterson og borða meira. Það má segja að þetta sé hálfgert letilíf hér á Jewel en svona á það að vera þegar maður er í fríi 😉 Í dag er St. Patricksdagurinn og því […]

Meira »