21. October 2013

Las Vegas – Glenwood Springs

Jæja nú fer að styttast í heimferð eftir mjög skemmtilega og ekki síst eftirminnilega ferð. Næst síðasti og lengsti hluti keyrslunnar var í dag. Við lögðum af stað frá Vegas upp úr klukkan 8 og héldum eftir hraðbraut 15 í áttina að Salt Lake City en við beygðum af þeirri hraðbraut út á 70 þar […]

Meira »

21. October 2013

Las Vegas

Við vöknuðum í seinna lagi og drifum okkur í morgunmat en það var svo mikið af fólki að við fórum upp á herbergi og borðuðum hann þar. Eftir að hafa raðað í okkur fórum við og skoðuðum Vegas og styrktum smá efnahag Bandaríkjanna og ekki veitir af miðað við það sem maður heyrir 😉 Eftir […]

Meira »

19. October 2013

San Diego – Las Vegas

Við lögðum ekki af stað frá hótelinu fyrr en rúmlega 10 og komum við hjá Fíu til að skila af okkur geisladisk sem við fengum að láni. Við héldu þaðan niður að strönd og meðfram strandlengjunni að verslunarmiðstöð sem ég ætlaði aðeins að kíkja í. Eftir að hafa stundað smá viðskipti við heimamenn héldum við […]

Meira »