Four Corners – Arizona, Colorado, New Mexico og Utah.

Tilraun tvö við Four Corners og nú var opið. Við komum of seint í gær, það var búið að loka. Þarna sannaðist orðatiltækið að vera á fleiri en einum stað í einu, því að hægt var að standa í fjórum ríkjum í samtímis. Það var gaman að vera þarna og sérstök stemning í loftinu. Sólin skein en talsvert rok og frekar kalt.

2 thoughts on “Four Corners – Arizona, Colorado, New Mexico og Utah.

  1. Ætli það eigi við “At the corner of happy and healthy”?

  2. Já örugglega og kannski líka healy og heavy 😱

Comments are closed.