8. March 2010

Á vit ævintýranna

Á morgun rennur sá dagur upp sem við gamla settið á Miðbrautinni höfum lengi beðið eftir en þá fljúgum við á vit ævintýranna. Við ætlum að fljúga til Orlando og dveljum þar í sól og sumri í nokkra daga áður en við keyrum til Miami til að sigla um Karíbahafið. Þann 15. mars stígum við […]

Meira »