Leiðin til Suður Dakóta.

Í dag var svolítið langur keyrsludagur, við keyrðum frá Bozeman Montana, keyrðum smá hluta af Wyoming og til Rapid City Suður Dakóta. Við stoppuðum með annars við Dewil´s Corner sem er fjallstindur sem skarar upp úr annars frekar flötu landi. Í Rapid City ætlum við að dvelja tvær nætur á La Quinta Inn æðislegur hóteli rétt við Mount Rushmore sem við ætlum að kíkja á á morgun.

3 thoughts on “Leiðin til Suður Dakóta.

  1. Meinarðu places ef svo er það voru alveg ágætir staðir þarna. Skrifaði ég kannski vitlaust einhvers staðar?

Comments are closed.