Leiðin til Suður Dakóta.

Í dag var svolítið langur keyrsludagur, við keyrðum frá Bozeman Montana, keyrðum smá hluta af Wyoming og til Rapid City Suður Dakóta. Við stoppuðum með annars við Dewil´s Corner sem er fjallstindur sem skarar upp úr annars frekar flötu landi. Í Rapid City ætlum við að dvelja tvær nætur á La Quinta Inn æðislegur hóteli rétt við Mount Rushmore sem við ætlum að kíkja á á morgun.

3 ummæli

  1. Kristján

    Voru margir “great palces” þarna?

  2. Gróa Kristjánsdóttir

    Meinarðu places ef svo er það voru alveg ágætir staðir þarna. Skrifaði ég kannski vitlaust einhvers staðar?

  3. Kristján

    Jú, stemmir. Þetta var tæpó.