24. March 2010

Dagur 10 Cayman eyjar

Við sitjum hér í smá verslunarmiðstöð og sníkjum internet af innfæddum, við eigum það inni eftir allar bankainnstæður útrásavíkingana hahaha 😉 Við sváfum yfir okkur í morgun og hröðuðum okkur í leikhúsið á 5. dekki enn við áttum að mæta þar eldsnemma, engin morgunmatur í dag. Eftir að hafa siglt út að höfninni, því við […]

Meira »

24. March 2010

Dagur 9 – Á sjó…….

Dagurinn í dag hefur svo farið í að slappa af, fara í ræktina og njóta lífsins 🙂 Í kvöld var svo seinni formlegi kvöldverðurinn og nutum við hans ásamt skemmtilegum borðfélögum. Af þeim 10 sem sitja við borðið hefur helmingurinn komið til Íslands, skemmtileg tilviljun. Á leiðinni upp í káetu vorum við svo samferða skipstjóranum […]

Meira »

24. March 2010

Dagur 8 – Kosta Ríka

Lögðum af stað eldsnemma i tveggja tíma rútuferð til að komast í regnskóginn sem við höfðum ákveðið að skoða. Þegar þangað var komið stigum við um borð í skíðakláf sem tók 6 menn og einn leiðsögumann. Að lokinni 70 mínútna kláfferð var boðið upp á dýrindis hádegisverðahlaðborð en síðan var haldið í 25 mínútna göngutúr […]

Meira »