3. November 2014

Don´t fuck around this is New York

Við vöknuðum snemma og borðuðum morgunmat en við höfðum ákveðið að taka hótelskutluna út á flugvöll að loftlestinni (Air train) sem við og gerðum. Við tókum svo loftlestina að Jamaica station og þar áfram með neðanjarðarlestina að 42. stræti. Þegar upp úr lestinni var komið gengum við að Times Square og eyddum tíma þar og […]

Meira »

3. November 2014

Frá Pine Plains til New York

Við kvöddum Stan og Söruh um hádegið og héldum af stað til New York með viðkomu í Kingston. Við vissum að það væri maraþon í gangi og það yrði kannski seinkun í gangi en leiðin var tiltölulega greið og við komum á hótelið um kl. 16. Hér á eftir koma myndir frá Bean River Road […]

Meira »

2. November 2014

Enn einn góður dagur í Pine Plains

Í dag var pínulítill reisudagur, því við fórum í stærstu garnbúð USA en hún er í tveggja tíma fjarlægð frá Pine Plains. Hún er í Northampton og heitir Webs og það má segja að þetta sé himnaríki prjónakonunnar. Jeminn hvað það var til mikið af garni og erfitt að komast að því hvað ætti að […]

Meira »