6. March 2008

Og lífið heldur áfram

Nú erum við bara komin á heimaslóð og lífið farið að verða eins og vanalega. Við vorum í svo lélegu internetsambandi í Orlando að ég nennti ekki að reyna setja inn færslu, þannig að nú er síðasta færsla ferðarinnar sett hér inn um kl. 22 á fimmtudegi hér á Miðbrautinni 🙂 Við gerðum ýmislegt þegar […]

Meira »

3. March 2008

Síðasta nóttin á South Beach Condo Hotel

Jæja nú er síðasta nóttin hér á South Beach Condo hótelinu á Treasure Island að verða að veruleika 🙁 Við sitjum hér hjónin og horfum á Bourne Idendity eða Þorvaldur horfir og ég skrifa þessa færslu. Ég hef lokið við að pakka niður en við eigum að losa íbúðirnar í fyrramálið klukkan 10. Þá verður […]

Meira »

1. March 2008

Busch Gardens og myndir

Ferðin í Busch Gardens tókst í alla staði mjög vel, garðurinn mjög skemmtilegur, fullt af dýrum og ýmsu öðru til að skoða og svo lék veðrið við okkur, sól og passlegur hiti 🙂 Enhverjir létu sig hafa það og fóru í rússibana sem eru nokkrir í garðinum en þeir sem við prófuðum eru Kumba og […]

Meira »