Síðasta færslan úr ferðinni
Jæja þá eru myndirnar loksins komnar á síðuna 🙂 Eins og sjá má þá varð margt skemmtilegt á vegi okkar og ýmislegt gerðist. Eins og hefur áður komið fram þá borðuðum við með Stan hádegismat á Farmers Wife sem er matsölustaður með veisluþjónustu líka, svolítið öðruvísi en við eigum að venjast. Staðurinn heitir Farmers Wife […]