19. March 2010

Dagur 4 – Aruba

Þegar við vöknuðum í morgun hafði skipið þegar lagst að bryggju í Aruba. Þar sem við áttum ekki að mæta í skoðunarferðina fyrr en 10.45 ætluðum við að ganga um miðbæinn þó svo að allt væri lokað vegna þjóðhátíðardagsins. En þegar við vorum að leggja af stað gerði helli dembu svo að við vorum áfram […]

Meira »