Route 66 – Santa Rosa, New Mexico.

Í Santa Rosa er lítð krúttlegt safn með fornbílum sem við litum við í á leið okkar eftir Route 66. Þar mátti líta fullt af dýrgripum sem öllum er vel við haldið og að vanda hittum við yndælis fólk. Efitr að hafa skoðað safnið héldum við leiðinni áfram til Albuquerque en þar ætlum við að gista í nótt og skoða svo ýmislegt markvert.

2 thoughts on “Route 66 – Santa Rosa, New Mexico.

  1. Þetta bílasafn myndi slá í gegn fyrir Óliver bílasjúka

  2. Ég hugsaði það einmitt að þetta myndi slá í gegn hjá ungviðinu 😉

Comments are closed.