29. September 2010

Lokafærslan

Við erum búin að eiga góða daga hér í Orlando, höfum farið í ræktina, sleikt sólina, stundað smá viðskipti og fylgst með þrumuveðri. Það er búið að vera gott veður þar til í gærkvöldi, þá byrjaði ljósasýning  og læti sem við fylgdumst með út um gluggann úr herberginu. Í morgun fórum við í ræktina og […]

Meira »

25. September 2010

Orlando

Veðrið hér í Orlando leikur við okkur og við höfum nýtt fyrstu dagana til að sinna aðeins viðskiptum, borða góðan mat og slappa af nema auðvitað þegar við erum í ræktinni.  Á kvöldin höfum við svo lagst fyrir framan sjónvarpið og horft á fyrstu þætti vetrarins á framhaldsþáttunum sem við höfum verið að horfa á […]

Meira »

25. September 2010

Leland til Flórída

Eftir að hafa slappað af í Leland keyrðum við sem leið lá í gegnum norður og suður Karólínu til Savannah í Georgíu þar sem við gistum á alveg ágætis Best Western hóteli. Við höfðum tekið eftir að bíllinn okkar heimtaði að það yrði skipt um olíu, svo við tékkuðum á því hjá Avis en þar […]

Meira »