Dagur 10 – Cayman myndir

Jæja kæru lesendur, hér koma myndirnar sem við lofuðum fyrr í dag. Þetta er síðasta færslan héðan frá Jewel of the Seas, næst fáið þið að heyra frá okkur þegar við komum í Stóra Eplið þ.e. New York. New York here we come 😉

2010-03-24-1

2010-03-24-2

2010-03-24-3

2010-03-24-4

2010-03-24-5

2010-03-24-6

2010-03-24-7

2010-03-24-8

4 ummæli

 1. Kristján Þorvaldsson

  Fínar myndir. Mér finnst samt vanta upp á “tanið” hjá mömmu. 🙂

 2. Helena Sif

  haha vá hvað Gróa er rauð í framan!

 3. sigga

  er konan ekki eins og tómatur! 🙂

 4. Gróa Kristjánsdóttir

  Konan var sko eins og tómatur þennan dag og var með 50 í vörn en er bara tönuð í dag Kristján 😉