Keflavík

Jæja við sitjum hér gamla settið í lánsinu (lounge) í Keflavík og röðum í okkur flatkökur og meira góðgæti. Hér munum við bíða þar til kallað verður út í vél og við fljúgum á vit ævintýranna 😉

6 athugasemdir við “Keflavík”


  1. Rosalega er ég ánægð með ykkur . Ekkert kreppuvæl. Láta drauma sína rætast . Hvað annað?
    Hafið það sem allra best og njótið vel.
    Bestu kveðjur úr Dalalandinu
    Kristín (Doddakona).

  2. Hei Gróa.
    nu fekk er ekki sagt bless, ég vona að þig fingu goða ferð út. Getur þu gert hitt fyrir mig?……. og …….
    Kv. Sólfríð

  3. Hæ sæta, var að sjá þessa síðu, frábært framtak hjá þér. Ohh njótið ykkar í þessu ævintýri, það verður spennandi að fylgjast með…knús og kossar Kristín og Sjöfn Isabel

Lokað er fyrir athugasemdir.