28. September 2007

Sama gamla rútínan

Jæja nú er maður bara komin í sömu gömlu rútínuna aftur og er snöggur af því. Ég hef reyndar verið að berjast við einhverja sjóriðu, heimurinn tekur sig til allt í einu og snýst í kringum mig og þess á milli finnst mér eins og ég sé að stíga ölduna. Getur verið frekar óþægilegt en […]

Meira »

26. September 2007

Síðustu stundirnar í Orlando

Nú er komið að því að fara taka sig til og losa herbergið og halda heim á leið. Við eigum að losa herbergið í síðasta lagi um 11, síðan eigum við að fljúga héðan klukkan 19 að staðartíma og eigum að vera komin tveim tímum áður. Ætlunin er að skoða okkur um, fara í minigolf […]

Meira »

25. September 2007

Komin til Orlando

Jæja þá erum við komin til Orlando, réttara sagt þá komum við í gær. Við höfum í rauninni slappað af og reynt að ná rauða litnum af húðinni aðeins niður. Í gærkvöldi gengum við út á International Drive og fengum okkur að borða, við fórum á Sizzler og fengum okkur steik, namm…. Það var mjög […]

Meira »