20. September 2007

Smá færsla

Skrifa aðeins til að minna á okkur. Við erum að fara í þessum töluðu orðum í Downtown Disney til að fara á sýningu hjá Circus Soleil. Það eru þeir sem að gleðja okkur í sjónvarpinu á gamlárskvöld. Segjum nánar frá því síðar. Veðrið er búið að leika við okkur þó svo að ég horfi hér […]

Meira »