11. September 2007

25 ár í dag

þá er stóri dagurinn í lífi okkar hjóna runninn upp, 25 ára brúðkaupsafmælið, silfurbrúðkaup heitir það víst. Við ætlum að fara öll saman út að borða á eftir á Caruso, bara skemmtilegt. Veðrið hefur verið gott í dag örugglega í tilefni dagsins eða ég held því fram alla vega 🙂 Nú rúmum tveimur tímum seinna […]

Meira »