19. September 2007

Rigning :(

Hey…. það er bara rigning í Florida og við mætt á svæðið! Það er eitthvað útlit fyrir vætu hér, kemur virkilega á óvart. Þeir hafa ekki haft svona mikla rigningu hér lengi en við látum það ekki á okkur fá. Ætluðum bara að sinna viðskiptum í dag og gerum það. Það er nú samt heitt, […]

Meira »

19. September 2007

Orlando here we come

Jæja nú erum við kominn á hótelið, sem er í alla staði mjög gott eins og við vissum nú fyrir. Flugið gekk vel,við vorum tæpum klukkutíma fyrr á ferðinni en við höfum verið vanalega. Við lentum kl. 20:30 að staðartíma en þá var klukkan 00:30 heima. Eftir að hafa gefið fingrafaraprufur af báðum vísifingrum og […]

Meira »