16. September 2007

Ekki á morgun heldur hinn

Eins og dóttir mín benti mér á í ummælunum með síðustu færslu hef ég ekki staðið mig í að skrifa færslur. Síðan 11. september þá hefur nú eitt og annað drifið á daga mína. Fyrir utan vinnu og allt sem því tengist, þá varð hún Edda mín 21 og við fórum á afmælisdaginn hennar í […]

Meira »