6. September 2007

Orðið fullmannað á Miðbrautinni

Eins og segir í kvæðinu „Ég er hýr og ég er glöð, Þorvaldur er komin heim“ oj en væmið. Þorvaldur er sem sagt kominn heim frá Noregi, við mæðgur fórum undir kvöld í Keflavík að sækja hann. Gaman að sjá hvað flugvöllurinn okkar er orðinn alþjóðlegur, þar sem við stóðum og biðum þá stóðu fullt […]

Meira »