30. August 2007

Gráu hárin

Ég var að koma frá henni Siddý í Permu en hún hefur það hlutverk að laga heysátuna á höfðinu á mér og er ég extra flott þessa stundina. Í dag voru strípurnar eiginlega klipptar burtu og viti menn þá komu gráu hárin í ljós, svei mér ef þeim fjölgar ekki jafnt og þétt. En svona […]

Meira »

28. August 2007

Mín bara dugleg

Ég ákvað bara að vera dugleg núna og færa inn færslu. Hann Þorvaldur minn benti mér á að það væri nú kannski komið svona ákveðið ferli í færslunum, fyrst var einn dagur á milli og svo tveir eða eitthvað álíka og svo fjölgaði dögunum á milli færslna. En það sem ég þarf alltaf að afsanna […]

Meira »

26. August 2007

Í helgarlok

Jæja nú er komið að helgarlokum og okkur hefur tekist að klára það sem við ætluðum að klára um helgina. Æðislega skemmtilegt afmæli hjá Önnu Leu í Keflavíkinni, fullt af fólki og mikið skrafað og sungið. Næsta fimmtugsafmæli á morgun hjá henni Jóhönnu á Reynimelnum og vonandi sjá fleiri úr hópnum sér fært að mæta […]

Meira »