10. September 2007

Stór dagur á morgun :)

Það er stór dagur á morgun hjá okkur hjónum á Miðbrautinni en það eru 25 ár síðan við giftum okkur. Skrítið að það eru svona mörg ár síðan ég gekk inn kirkjugólfið með pabba í litlu kirkjunni í Árbæjarsafninu og var nærri því dottin um faldinn á kjólnum. En það eru s.s. liðin 25 ár […]

Meira »