26. September 2007

Síðustu stundirnar í Orlando

Nú er komið að því að fara taka sig til og losa herbergið og halda heim á leið. Við eigum að losa herbergið í síðasta lagi um 11, síðan eigum við að fljúga héðan klukkan 19 að staðartíma og eigum að vera komin tveim tímum áður. Ætlunin er að skoða okkur um, fara í minigolf […]

Meira »