23. September 2007

Nassau

Dvölin hér á skipinu Sovereign of the Seas er búin að vera alveg frábær eins og við mátti búast. Við komum í skipið um kl. 14:30 í gær og eftir að hafa bókað okkur inn, keyptum við okkur inn í sódaklúbbinn á skipinu og fórum svo og fundum herbergið okkar sem er númer 7548. Það […]

Meira »