17. September 2007

Á morgun…

Nú er barasta að koma að því, því á morgun fljúgum við á vit ævintýranna 🙂 Næstum búin að pakka, bara tannburstar og svoleiðis eftir. Ég hef örugglega pakkað allt of miklu að vanda en það á eftir að koma í ljós. Ég er með veðrið í Orlando á skjánum hjá mér og núna í […]

Meira »