28. September 2007

Sama gamla rútínan

Jæja nú er maður bara komin í sömu gömlu rútínuna aftur og er snöggur af því. Ég hef reyndar verið að berjast við einhverja sjóriðu, heimurinn tekur sig til allt í einu og snýst í kringum mig og þess á milli finnst mér eins og ég sé að stíga ölduna. Getur verið frekar óþægilegt en […]

Meira »