21. September 2007

Föstudagur – siglingardagur

Jæja nú er bara komið að siglingunni frægu 🙂 Við erum að ganga frá síðustu endunum áður en við leggjum í hann út að Port Canaveral. Skrifa síðustu færsluna í góðu tölvusambandi, pakka og svona það sem þarf að gera en við verðum nú aftur hér á mánudaginn. Gærkvöldið var æðislegt, sirkusinn stóð alveg fyrir […]

Meira »