31. October 2007

Í októberlok

Jæja nú skrifa ég hér smá færslu í októberlok. Ég hef verið haldin smá ritstíflu, ég veit ekki alveg af hverju. Í síðustu viku var ég eitthvað „under the weather“ ef hægt er að segja svo, ég fékk einhverja skrampans magapest sem ég hef verið að hrista af mér það sem af er vikunnar. Ég […]

Meira »

21. October 2007

Loksins loksins

Jæja loksins sest ég niður og pára einhverja bölvaða vitleysu eða þannig. Ég hef verið haldin einhverri ritstíflu eða er það ekki það sem hrjáir rithöfunda eða flokkast þetta kannski bara undir alíslenska leti? En það hefur nú runnið mikið vatn til sjávar síðan síðast haha 🙂 Það er alltaf nóg að gera í vinnunni […]

Meira »

8. October 2007

Viku síðar

Eins og elskuleg dóttir mín hefur minnt mig á þá hef ég ekki skrifað neitt í heila viku. Ég hef haft eitthvað meira að gera en vanalega eða kannski bara verið löt, hver veit 🙁 En margt hefur gerst á einni viku eins og ég ætla að tíunda hér í sem styðstu máli. Ég byrja […]

Meira »