Keflavík Birt þann 09.03.2010 af Gróa Kristjánsdóttir Jæja við sitjum hér gamla settið í lánsinu (lounge) í Keflavík og röðum í okkur flatkökur og meira góðgæti. Hér munum við bíða þar til kallað verður út í vél og við fljúgum á vit ævintýranna 😉