Smá færsla

Skrifa aðeins til að minna á okkur. Við erum að fara í þessum töluðu orðum í Downtown Disney til að fara á sýningu hjá Circus Soleil. Það eru þeir sem að gleðja okkur í sjónvarpinu á gamlárskvöld. Segjum nánar frá því síðar. Veðrið er búið að leika við okkur þó svo að ég horfi hér út um gluggann á grá þrumuský og heyri í þrumunum, sem þýðir að það er koma rigning. Enn þar til næst… 😉

2 ummæli

  1. Edda

    Ertu ekki að meina Cirque de soleil? Aðeins að sýna frönskukunnáttu mína, er nú eina í fjölskyldunni sem kann hana.

  2. Gróa

    Je je eins og alltaf hefur þú rétt fyrir þér. En sýningin var geðveik og við erum í mjög ánægð að hafa farið á hana. Mælum með þessu 😉