9. March 2011

San Francisco

 Seinni ferðadagurinn til San Francisco gekk vel þrátt fyrir snjó og hálku. Við hófum ferðina frá Best Western hótelinu í fjöllunum, við vorum aðeins að dunda í tölvunni og lögðum ekki á stað fyrr en kl. 11. Við ókum framhjá hinum þekkta stað Lake Tahoe og þar var allt á kafi í snjó og síðan […]

Meira »

9. March 2011

Enn ein spurning dagsins

Hvað  er þetta og hvar er þetta? Þið vitið verðlaun fyrir alveg rétt svar 😉

Meira »

7. March 2011

Aftur til San Francisco

Við leyfðum okkur að kúra aðeins lengur í morgun og lögðum ekki af stað fyrr en upp úr 9. Við vorum svo heppin að leið okkar skaraðist ekki við 100.000 áhorfendur að hinum árlega Nascar kappakstri  sem fram fer í Vegas. Við  ókum sem leið lá í dauða dalinn, Death Valley, þar sem getur að líta […]

Meira »