1. March 2011

In the middle of nowhere

Eftir góðan og langþráðan svefn á Days Inn þá tókum við BART (Bay Area Rapid Transport) lestina inn á Embarcadero og svo sporvagn á Fisherman´s Wharf. Við fórum í 3ja tíma Segway ferð sem var frábær að vanda, alltaf gaman á Segway. Síðan í 3ja tíma rútuferð um borgina og eftir að hafa gengið um […]

Meira »