4. March 2011

Spurning dagsins og smá uppfærsla

Dagarnir okkar hér í Borg Englana hafa verið frekar ásettir og við séð frekar mikið. Í kvöld fórum við í bíó í hinu fræga Grauman´s Chinese Theater þar sem helstu myndirnar eru  frumsýndar hér í borg. Við komum því seint og ferðalúin heim, þannig að við lofum betri færslu á morgun með fullt af myndum. […]

Meira »