5. March 2011

Los Angeles

Leiðin frá Ragged Point til LA var stórkostleg, útsýnið fagurt og veðrið eftir því. Við vorum komin á hótelið okkar í Hollywood um kl. 18, rétt áður en myrkrið skall á. Herbergið var ágætt engin íburður, frekar gamalt en hreint og rosalega vel staðsett. Eftir að hafa fengið morgunmat á hótelinu, sem var með þeim […]

Meira »