7. March 2011

Aftur til San Francisco

Við leyfðum okkur að kúra aðeins lengur í morgun og lögðum ekki af stað fyrr en upp úr 9. Við vorum svo heppin að leið okkar skaraðist ekki við 100.000 áhorfendur að hinum árlega Nascar kappakstri  sem fram fer í Vegas. Við  ókum sem leið lá í dauða dalinn, Death Valley, þar sem getur að líta […]

Meira »

7. March 2011

Las Vegas, here we come

Við lögðum af stað til Las Vegas upp úr klukkan 10 og gekk ferðin mjög vel fyrir utan smá tafir fyrstu kílómetrana á meðan við vorum að komast út úr LA. Við tékkuðum okkur svo inn á glænýtt La Quinta hótel rétt upp úr klukkan16 og hvíldum okkur aðeins og gengum frá þyrlufluginu áður en […]

Meira »

7. March 2011

Spurning dagsins

Getur einhver sagt mér hvaða djúpa hola þetta er og hvar hún er? Verðlaun í boði fyrir rétt svar 😉

Meira »